Bekkjarfundur hjá 9. bekk

Farið var yfir það hvernig standa ætti að kosningu í nemendaráð og að kosningu til formanns nemendaráðs fyrir þennan vetur og þann næsta.

Nemendur beðnir að fara að huga að því hvort þeir séu með einhverja hugmynd af þema fyrir árshátíð. Nemendum tilkynnt að það væri ætlunin að kjósa ní nemendaráð í næstu viku (þeir nemendur sem eru þá á staðnum).

Einnig hófust einstaklingsviðtöl umsjónarkennara við nemendur.