Bekkjarfundur hjá 8. bekk

Bekkjarfundur 8. bekkjar
Fimmtud. 12. sept. 2019

 

Rætt um umgengni í stofunni.

Umgengni og frágang í stofunni þarf að laga.

Hugmyndir um að gera stofuna huggulegri.

Plöntur – hver og einn að sjá um sína plöntu eða allir saman eina eða tvær?

Fiska í fiskabúri?

Myndir af nemendum á veggi.

Endurgera mynd af þeim síðan í 4. eða 5. bekk (sem er uppi á vegg)

Ákveðið að hafa umsjónarmenn sem fylgjast með að stofan sé eftir daginn eins og við viljum koma að henni á morgnanna, tæma endurvinnsluílát og fl. – tveir og tveir í einu eftir öfugri stafrófsröð, viku í senn.

Athuga með vaskinn í stofunni – virkar ekki.

 

Útdeilt lestrarmiðum sem á að fylla í heima – lestrarmiðum er skilað vikulega og fenginn nýr.

Dregið var í sæti – fyrirhugað að gera það vikulega ef tími gefst til í umsjónartímanum.