Bekkjarfundur hjá 7. bekk

Fundur settur kl 10:30 þann 4. september 2019. Allir nemendur bekkjarins mættir + stuðningsfulltrúar

1. Bekkjarreglur

  • Allir komu með tillögu að reglum
  • Umsjónarkennari mun draga þær saman á blað

2. Eineltisumræða

  • áminning um áframhaldandi góðan vinskap og passa uppá bekkjarfélaga

3. Minnt á að nemendur geti alltaf leitað til umsjónarkennara og/eða stuðningsfulltrúa.

4. Önnur mál

  • Skólahlaup 10. september
  • Árshátíðarumræða, allir ætla að fara í hugmyndavinnu til að koma með tillögur á næstu fundum.

Fundi slitið