Bekkjarfundur hjá 6. bekk

1. Nemendum hrósað fyrir að hafa takið einstaklega vel á móti nýja nemandanum í bekknum.

2. Rætt um sætaskipan í matsal.  Rætt um að passa að allir hafi sætisfélaga og að færa sig aldrei frá einhverjum svo hann/hún sitji einn/ein eftir.

3. Rætt um að hvetja foreldra til þess að skipuleggja bekkjarkvöld. 

4. Stelpur kvarta enn yfir þrenglsum í búningsklefa, tíminn er naumur og sumar stelpur bregða á það ráð að fara ekki í sturtu til að komast hjá þessum óþægindum.

5. Umræður um stuðningsfulltrúa og umsjónarkennara.

 

Fundargerð lesin og samþykkt