Bekkjarfundir hjá 5. bekk

Á bekkjarfundi 15. febrúar voru umræður um öskudaginn og niðurstöður í búningavali.

Bekkjarfundur 22. febrúar:

1. Öskudagurinn tekinn fyrir og búningamál rædd.

2. Samskipti nemenda, aðeins of mikil afstiptasemi í gangi á milli nemenda.

3. Borið hefur á því að húfum og vettlingum sé stolið úr körfum nemenda. Einnig verða þeir fyrir því að úlpur séu teknar af snögum og skór færðir úr stað. Virðist vera að unglingarnir setji ekki sitt dót í skápana og séu að taka snaga af miðstigskrökkum.