Bekkjarfundur hjá 4. bekk.

  • Rætt um samræmd próf sem verða í næstu viku.  Nemendur hvattir til að fara inn á mms.is og spreyta sig á gömlum samræmdum prófum.
  • Rætt var um lengd frímínútna; sumum nemendum finnst frímínútur of stuttar hjá eldri nemendum.
  • Rætt um hættur í umhverfinu, s.s. samskipti við ókunnuga (að gefnu tilefni).  Nemendur hvattir til að ræða þessi mál við foreldra sína og segja þeim frá ef upp koma grunsamleg tilvik.

Fleira ekki rætt.