Bekkjarfundur hjá 4. bekk

Málefni sem rædd voru:

  • Skólabyrjun.  Nemendur nokkuð hressir með byrjun skólans.
  • Samræmd próf.  Farið yfir framkvæmd og undirbúning.
  • Leiksvæði úti.  Nemendur gætu hugsað sér stærri leikborg og fleiri rólur.  Kemur vonandi í kjölfar viðbyggingar.
  • Matur.  Nemendur gætu hugsað sér að matast úti á góðviðrisdögum.

Fleira ekki rætt.