Bekkjarfundur hjá 3. bekk

Rætt var um hvernig við viljum að komið sé fram við okkur og hvernig við eigum að koma fram við aðra.

Fórum yfir eineltishringinn og hvað við gerum ef einhver er einn.

Allir ætla að leggja höfuðið í bleyti með bekkjarreglur.  Verður rætt á næstu dögum.