Bekkjarfundur hjá 10.SR

Bekkjarfundur 6. sept 2019

  • Talað um bekkjareglurnar og ákveðið að hafa umsjónarmenn sem sjá um stofuna eftir hvern dag.
  • Fengum lestrarmiða.
  • Eiki verður með námstækni námskeið á föstudögum í umsjónartímum.
  • Skólahlaup á þriðjudaginn í næstu viku, milli mata.
  • Leikrit.
  • Hugmyndir um fjáröflun.
  • Árshátíð 15 nóv.​

Ritari:  Anna Elísa