- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Rætt var um símareglur í skólanum. Skoðanir voru mjög mismunandi, sumum fannst þetta hræðilegt en öðrum fannst þetta allt í lagi. Flestum var bara nokkuð sama.
Fram kom tillaga um að hafa einn dag í viku þar sem mætti vera með síma.
Rætt var um hvað hægt væri að gera í staðinn fyrir að vera í símanum. Okkur datt í hug spil sem gaman væri að hafa aðgang að eins og t.d. Skellur, Alvöru skellur, Tímalína, Segðu og Skrípó
Rætt um hugmyndir fyrir leikrit. Ýmsar hugmyndir ræddar, eitthvað sem mun koma í ljós á árshátíðinni!
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is