Bekkjarfundur 9.S

Bekkjarfundur 13. desember – ritari: Sigfríður

 

·        Bekkjareglur lesnar.

·        Talað um hvað einkennir góðan námsmann og hvernig er í skólum í Danmörku.

·        Rætt um hverju á að segja frá og hverju á ekki að segja frá.

·        Talað um að stundum má segja frá leyndarmálum annara ef það er mjög alvarlegt og veldur vanlíðan.

·        Engin leiksýning á þriðjudaginn þannig tímarnir halda sér.

·        Talað um litlu jól. Við borðum fyrst og erum þjónar svo við þurfum að vera kurteis og snyrtileg.​