Bekkjarfundur 9. bekkjar

Bekkjarfundur í 9. bekk 

27. feb. 2021



Bekkjarfundur 9. bekkjar.

  1. Rætt var um skíðaferð. Nemendur alm. mjög ánægðir með ferðina. Nemendur töldu að ferðin hefði mátt vera örlítið lengri, fá meiri tíma á skíðunum og til að borða nestið.

  2. Farið yfir fundargerð nemendaráðs. Fulltrúi nemendaráðs greindi frá tillögu um vináttudag. Bekkurinn tók vel í þá hugmynd, nemendur sjá fyrir sér að bjóða t.d. uppá veitingar, spila og fara í leiki með öðrum bekkjum.

  3. Rætt um samræmd próf og upplýsingabréf frá aðstoðarskólastjóra um prófin sem sent var fyrr í mánuðinum.

  4. Skipt um sæti.