Bekkjarfundur 8. bekkjar

Í gær var kosið um formann nemendaráðs, dregið í sæti og skipt um umsjónarmenn.

Á bekkjarfundi í dag sagði Eyrún Una okkur frá því sem fram fór á fundi nemendaráðs.

Nemendur ætla að hugsa um þema fyrir árshátíð.

 

Ætla einnig að hafa í huga séróskir um DJ og fyrirlesara.

Bekknum var svo kynjaskipt og fundaði Rannveig með stelpunum og Viktor Ingi með strákunum.

Umræðupunktur var líðan í skóla.