Bekkjarfundur 8. bekkjar

Bekkjarfundur haldinn í 8. bekk 20. sept.

Byrjað var á að nemendur sögðu falleg orð að næsta manni.

Rætt var um sykurbann í skólanum og ósætti við það.

Nemendur vildu meira grænmeti í matinn.

Svo var ákveðið að hafa lestrarátak þar sem nemendur færu í keppni við ákveðinn mínútufjölda, hver nemandi þarf að lesa 20 mín. á dag fjórum sinnum í viku í fjórar vikur og yrði smá verðlaun að lokum.

Lesið yrði 10 mín. í skólanum fjórum sinnum í viku og svo heima.