- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur haldinn í 8. bekk 20. sept.
Byrjað var á að nemendur sögðu falleg orð að næsta manni.
Rætt var um sykurbann í skólanum og ósætti við það.
Nemendur vildu meira grænmeti í matinn.
Svo var ákveðið að hafa lestrarátak þar sem nemendur færu í keppni við ákveðinn mínútufjölda, hver nemandi þarf að lesa 20 mín. á dag fjórum sinnum í viku í fjórar vikur og yrði smá verðlaun að lokum.
Lesið yrði 10 mín. í skólanum fjórum sinnum í viku og svo heima.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is