Bekkjarfundur 8. bekkjar

Bekkjarfundur 8. bekkjar 15. sept. 

  • Rætt um málefni nemendaráðsfundar og það sem þar kom fram. 

  • Vilji nemenda fá góðan körfuboltavöll.

  • Nemendur eru á móti skiptingu á fótboltavelli í frímínútum.

  • Rætt um tónlist á Árshátíð og kom þar fram að þau vilja fá dj. annars vegar einhvern nemenda úr grunnskólanum til að stjórna og svo kom fram nöfnin séra Bjössi og Ingi Bower.

  • Rætt um að umsjónarkennari hafi tvisvar í mánuði fræðslu um ákveðin málefni í kennslustundum t.d ADHD/ADD, lesblindu, kynhneigð, einelti, sjálfsmynd og fl.