- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur í 8.bekk þriðjudaginn 13.apríl 2021.
Fundarstjóri og fundarritari umsjónarkennari..
Dagskrá:
Borðaskipan
Youtube vídeó hjá Jóhanni Lukas.
Vinnufriður
Stelpur íþróttatímar
Umsjónarmenn
Borðaskipan. Dregið var um borðaskipan sem gildir fram að næsta bekkjarfundi.
Jóhann Lukas sýndi bekkjarfélögum sínum youtube myndband sem hann hafði gert.
Hrafney talaði um að betri vinnufrið þyrfti í bekkinn. Það væri truflandi fyrir námið ef ekki væri góður vinnufriður. Umsjónarkennari tók undir þetta. Nemendur lofa að skapa betri vinnufrið.
Hrafney tók upp að nýju að stelpur þurfa lengri tíma eftir íþróttatíma til að fara í sturtu og klæða sig. Umsjónarkennari ætlar að ræða þetta við íþróttakennara.
Umsjónarmenn. Sigrún Heiða og Aníta Sól buðu sig fram og eru því umsjónarmenn fram að næsta bekkjarfundi.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is