Bekkjarfundur 8. bekkjar

 

 

 

Umræður

 

  • Kórónaveiran

 

  • Plaggöt með upplýsingum um ýmsar námsaðferðir sem hengd voru upp á vegg

 

  • Borðtennisborðið

 

 

  • Nýju reglunum er ekki fylgt

- þeir sem komast að án þess að fylgja reglunum eru ánægðir með þetta svona

- þeir sem ekki komast að, fyrir þeim sem fara ekki eftir reglunum, eru að sjálfsögðu ekki sáttir

- það þarf að ræða nýju reglurnar betur við alla bekki

 

 Dregið í sæti og skipt um umsjónarmenn.

Umsjónarmenn eru Pálína og Einar.