Bekkjarfundur 8. bekkjar

Bekkjarfundur 8. bekkjar
Fimmtud. 25. okt. 2019

 

  • Rætt um að skólabjallan hringi bara inn ekki út og nú 5 mín. í 10:00 fyrir yngri krakkana.
  • Rætt um lengd á matartíma
    nemendur sammála um að vilja halda sig við 30 mín. matartíma (því það nægir þeim) heldur en að lengja hann í 40 mín. og vera í staðinn 10 mín. lengur í skólanum á daginn.
  • Eyrún Una fór yfir fundagerð af Nemendaráðsfundi.
  • Sömdum bekkjarreglur
  • Ætlum að gera tilraun með að mæta með púða og teppi sem verða í stofunni til að nota m.a. í yndislestri, þar sem ekki er nægt pláss í stofunni fyrir sófa eða dýnur.
    mætum með teppi þegar við höfum fundið körfur undir þau.

        Dregið í sæti og skipt um umsjónarmenn.