Bekkjarfundur 7. bekkjar

Bekkjarfundur 7. bekkjar þriðjudaginn 1. október

  1. Koma með töskurnar beint í stofuna í fyrsta tíma. Minnka ráp í fatahengið.
  2. Minnka ráp í tímum s.s. klósettferðir, fá sér að drekka og þ.h. Nota frímínútur eða fá að skjótast milli kennslustunda.
  3. Reykjaskóli. Herbergjaskipan kemur í næstu viku.
  4. Önnur mál rædd s.s. frímínútur, árshátíð og að taka eftir ef einhver er einn að bjóða einstaklingnum að vera með (hafa auga með hvort öðru).