Bekkjarfundur 7. bekkjar

  1. Bekkjarfundur byrjaði á að hver og einn nemandi teiknaði sjálfsmynd. Því næst ræddum við mikið og vel hversu mikilvægt er að vera dugleg að hrósa hvort öðru. Eftir miklar umræður var endað á að hver og einn skrifaði jákvæð skilaboð til allra í bekknum fyrir neðan sjálfsmyndina.
  2. Skipt um sæti og breyttum borðauppröðun, undirbúningur fyrir litlu jól.
  3. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið.