Bekkjarfundur 7. bekkjar

Bekkjarfundur 7. bekkjar 9.apríl 2021

 

  1. Málefni úr telefón

  2. Vináttuvikan byrjar 19. mars. búið að ákveða hvað við ætlum að bjóða uppá. 

  3. Farið yfir ýmislegt varðandi umgengni í matsal. 

  4. Minnt á og farið yfir símareglur. 

  5. Íþróttadagur, nemendur leggja höfuðið í bleyti til að fá hugmyndir. 

  6. Sauðburður, ef nemendur eru í löngu fríi yfir sauðburð þurfa þeir að mæta í skólann til að taka próf. 

  7. Nemendum hrósað fyrir dugnað þessa viku. 

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið, fundargerð ritaði umsjónakennari.