Bekkjarfundur 7. bekkjar

  1. Engin málefni í telefón. 

  2. Mikið rætt um samskipti við aðra bekki í frímínútum. Nokkrum nemendum í yngri bekkjum er mjög laus höndin, mjög þreytandi hegðun. Farið yfir nokkrar leiðir um það hvernig má bregðast við því. Verst þykir þeim þegar fullorðinn horfir á og gerir ekkert í því. Eldri nemendur alltaf látnir biðjast fyrirgefningar þó yngri eigi upptökin. 

  3. Farið yfir fundargerð nemendaráðs frá 25. feb. 

  4. Hugmyndir ræddar um það hvað hægt sé að gera á vináttudegi. Nemendaráðsfulltrúi fer með hugmyndir á nemendaráðsfund. 


         Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið. Fundargerð ritaði umsjónakennari.