Bekkjarfundur 6. bekkjar

Farið yfir lestrarátakið og þeir sem lásu lengst heima í gær voru:

 

1.    Sigrún Heiða - 1 klst 30 mín.

2.    Steinunn - 1 klst og 5 mín.

3.    Arna - 45 mín.

 

Rætt um hugmyndir hvað við getum gert til að fanga góðum árangri í lestrarátakinu.  

- Fara saman út að borða á Sjávarborg.

- Vera í skólanum í feluleik.

- Halda borðtennismót í stofunni okkar.

- Horfa saman á mynd og borða popp.

 

Nemendur kvarta undan troðningi í sturtuklefanum.  Alltof margir sem eiga að fara í sturtu á saman tíma og ekki pláss fyrir alla.  Nemendur eru því að mæta of seint í næsta tíma.

Nemendur spyrja eftir bekkjarfundarkeppni sem var haldin fyrir jól.  Hvenær er úrslita að vænta?

Fundi slitið.