Bekkjarfundur 6. bekkjar

 

  1. Óvissuferð kl. 11:00.
  2. Rætt um að sumir nemendur fara gömlu leiðina í matsalinn, en enginn úr 6. bekk gerir það.
  3. Háttalag eldri nemenda á klósettunum rædd. Á það við þegar yngri nemendur eru að nota klósettin.
  4. Stjórnsemi/afskiptasemi. Allir hugsi sinn gang í þessum efnum. Og muna að minna kurteislega á ef einhver er að stjórna/skipta sér að.
  5. Málefni úr hugmyndakassa rædd.

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið, fundargerð ritaði umsjónakennari