Bekkjarfundur 6. bekkjar

 

  1. Farið yfir frímínútur
  2. Nemendum finnst kennari stundum ekki fara eftir réttri röð við að hjálpa þegar þeir rétta upp hönd. Ýmsar hugmyndir ræddar til að laga það.
  3. Farið yfir það hvenær maður er að uppnefna og hvenær gælunöfn eru notuð. Nemanda finnst hann stundum vera uppnefndur.
  4. Uppástunga um það hvort ekki væri hægt að hafa frímínútur lengri vor og haust og styttri yfir háveturinn.
  5. Nemendur vilja hámarka fjölda í bekk. Vilja hafa mest 10.
  6. Uppástunga að hafa næsta bekkjarhitting á Borðeyri í skólanum þar.
  7. Umræður um stjórnsama nemendur.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið, fundargerð ritaði umsjónakennari