Bekkjarfundur 5. bekkjar

Bekkjarfundur í 5. bekk.

 
  • Allir sögðu frá einhverju sem hefur gengið vel hjá þeim þessa vikuna.
  • Umsjónarkennari kynnti til sögunar pásuspjöld sem nemendur geta nýtt sér yfir daginn ef þau hafa þörf til að fá stuttar pásur.
  • Allir sögðu frá einhverju sem þau væru þakklát fyrir.
  • Fundi slitið