Bekkjarfundur 5. bekkjar

 

1. Róbert Sindri, fulltrúi bekkjarins í nemendaráði, fór yfir hvað var rætt á nemendaráðsfundinum fyrr um morguninn. Margar hugmyndir komu fram sem umsjónarkennari sér um að senda til baka á nemendaráðið.

2. Önnur mál. Nemendur ánægðir með árshátíðarviku.