Bekkjarfundur 5. bekkjar

Haldinn var bekkjafundur hjá 5 bekk föstudaginn 10 janúar. Talað var um síðastliðið ár og skemmtilega atburði/ferðir sem nemendur tóku þátt í meðal annars árshátíð, skólaferðalag til Akureyrar, ferð upp í Hvamm að vaða, út að borða á Hlöðuna, heimsókn í Selasetrið, sundferð og fl. Einnig var ákveðið skemmtilegar stundir í vetur t.d borðtennis, sund þegar sólin kemur, gönguferð í maí, bíó og popp og fl. Margt skemmtilegt framundan.