- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur haldinn 3. mars og rætt um líðan barna á yngsta stigi í skólanum. Við fórum yfir hvort þau sæu eða héldu að það væru einhver börn sem hefðu t.d. ekki leikfélaga í frímínútum. Við ræddum líka um það hvað ætti að gera þegar kemur upp ósætti milli nem. t.d. í frímínútum og hvernig bregðumst við þegar við verðum vitni að árekstrum eða slagsmálum. Góðar umræður voru í bekknum um þessi mál.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is