Bekkjarfundur 4. bekkjar.

 

Árshátíð.  Nemendur komu með nokkrar hugmyndir að verkefnum fyrir árshátíðina.

Snjókast í frímínútum – Kvartað var undan því að vissir nemendur stunduðu það að kasta snjókúlum í skólafélaga sína og hættu ekki þó þeir væru beðnir um það.