- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Miðvikudaginn 21. nóvember var rætt um hvað nemendum langaði til að gera í desember, komu hugmyndir eins og jólafatadag, bíó, spil, ýmislegt til föndurs, búa til kertastjaka úr trölladeigi, týna köngla og skreyta og margt fl. Síðan var búið til dagatal með viðburðum.
Miðvikudag 28. nóvember var rætt um tölvunotkun á heimili og svefntíma nemenda. Fram kom ósk um að aftur yfir sett af stað morgungrautur fyrir nemendur í skólanum líkt og í fyrra þ.e.a.s hafragraut, nemendur segjast koma oft svangir í skólann og það sé of langur tími til kl hálf 10. Samskipti á fótboltavelli gangi betur.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is