- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Þeir sem mættir eru í dag eru ánægðir með náttfata og bangsadaginn. Skelltum á einum bekkjarfundi þrátt fyrir það.
Salernisaðstaðan okkar rædd. Farið yfir mikilvægi þess hvernig við högum okkur inni á klósettinu og hvað þarf að passa upp á. Allir hjálpast að við að halda því snyrtilegu.
Minnt á mikilvægi þess að lesa sem mest heima. Að lámarki 3 sinnum í viku en helst 5 sinnum í viku. Kom með smá upplýsingar um næsta lestrarátak. Búið er að ákveða dótadag þegar það er hálfnað ef allt gengur eftir.
Nemendur tala um bekkjarkvöld. Komin mikil þörf á svoleiðis. Það er allt á höndum foreldra.
Góður fundur í alla staði.
Ellý Rut.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is