Bekkjarfundur 3. bekkjar 7. nóvember

 

  • Tekin var staðan á fótboltavellinum. Hún er góð.
  • Matsalurinn var ræddur. Allir mjög duglegir. Skoðað var hvað við getum gert ef einhver er að hlaupa í matsalnum. Góð lausn að stoppa viðkomandi og benda honum á að labba.
  • Nemendur komu með þá hugmynd að gert yrði dagatal fyrir stofuna svo við getum talið niður í jólafrí.
  • Aðeins var rætt um litlu jólin. Það má koma með kökur, djús, svala eða kristal.
  • Sagt var frá föndurdegi á miðvikudaginn í næstu viku. Skipulag kemur síðar.