- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur 3.bekkjar 27.október
1. Byrjað á þakkarhring og höfðu allir eitthvað til að þakka fyrir.
2. Rætt um umgengni í fatahengi og skólanum almennt og ætla nemendur að passa sig betur.
3. Kennari talaði um matarsóun og að svakalega miklum mat sé hent í mötuneyti. Rætt um að betra sé að fá sér minna á diskinn í einu og fara frekar aftur ef manni langar í meira.
4. Kennari hrósaði nemendum fyrir hjálpsemi og hvað þau eru öll fljót til að hjálpa ef eitthvað kemur upp á hjá einhverjum. Nemendur eru mjög snögg, öll sem eitt, að hjálpa ef einhver missir eitthvað í gólfið o.þ.h.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is