- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Við áttum góðan fund í dag þar sem við veltum fyrir okkur hvernig okkur líður þegar veðrið er svona skrítið. Misjafnt er hvernig okkur líður og það er allt í lagi.
Gott er að við pössum upp á hvert annað. Enginn sé t.d. útundan.
Það getur verið erfitt að geyma leyndarmál. Sum láta okkur ekki líða vel og þá er mikilvægt að ræða við fullorðna um leyndarmálin og það er allt í lagi að segja frá þeim.
Öskudagurinn er í næstu viku. Það er ekki þema keppni bara bekkjarkeppni.
Orðið var laust og mörgu var velt upp og rætt.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is