Bekkjarfundur 3. bekkjar

  • Kennari sagði frá fyrirhuguðu stjörnukerfi eftir árshátíð.
  • Hugmyndir að umbun þegar ákveðnum fjölda af stjörnum er kominn. 
  • Sagt frá skipulagi næstu og þar næstu viku.  Í næstu viku er uppbrot eftir hádegi þar sem umsjónakennari er með bekkinn sinn í æfingum og fleiru.
  • Rætt var um umgengni í fatahengi.  Þörf er á að bæta hana.
  • Fótboltavöllurinn var tekinn fyrir og ný uppfærð tafla með leikja fyrirkomu lagi var útskýrð.  Einnig var farið yfir hvernig við högum okkur við hvert annað á vellinum.
  • Almennt um framkomu og hvað er æskilegt og óæskilegt.