- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Fundagerð 3. október 2019
3. bekkur
Rædd var vöntun á leiktækjum. Nemendur komu með tillögur að dekkjarólu, aparólu, klifurgrind, völundarhúsi, hoppukastala og fleiri þrautabrautir svo fátt eitt sé nefnt.
Brunaæfingin var rædd. Fyrirkomulag útskýrt og hvernig hún færi fram. Mikill áhugi var á æfingunni.
Eineltishringurinn var ræddur og hvað við gerum ef við sjáum að einhverjum líður illa. Nemendur komu með margar góðar hugmyndir.
Mikil umræða var um hvernig æskileg hegðun er við hvort annað.
Fótboltavöllurinn var ræddur. Öllum líður vel þar.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is