- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur hja 2. bekk 26. okt
Í upphafi fundar var farið yfir reglur fundarins.
Allir vissu hvernig átti að hegða sér á bekkjarfundum.
Nemendur fengu spurningu sem þau áttu að hugsa um í dálitla stund og svara síðan.
Spurningin var: Hvernig finnst þér að góður bekkjarfélagi eigi að vera?
Þetta er það sem kom frá þeim.
Hann:
Við enduðum á að fara í hvíslleikinn.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is