Bekkjarfundur 10. bekkjar

  1. Stundatöflur. Rætt um stundatöflur og val. Nemendur hvattir til skoða töfluna sína og gá hvort þeir séu í réttu vali alla daga. Jafnframt rætt um forsendur þess að fá metið vel.
  2. Loka önn í grunnskóla. Rætt um námið og síðustu önnina sem framundan er. Umsjónarkennari hvatti nemendur til að vera vinnusamir og gefast ekki upp þótt mikið væri að gera á köflum.
  3. Fjáröflun. Rætt um hverjir ætla að vinna á sjoppu söngvarakeppninnar.

Nemendur komu einnig með nýjar hugmyndir að fjáröflunarleiðum, t.d. fjöruhreinsun.