Bekkjarfundur 10. bekkjar

  1. Sjoppa á árshátíð. Nemendur skiptu sér niður á vaktir í sjoppunni. 
  2. Kennari minnti á skráningu í ferð í FNV þann 20. nóvember nk.. Enn eru nokkrir foreldrar sem eiga eftir að skrá nemendur í ferðina.
  3. Niðurstöður Skólapúlsins. Kennari greindi frá helstu niðurstöðum skólapúlsins og ræddi með nemendum. Sérstaklega var rætt um trú á vinnubrögð í námi, trú á eigin námsgetu, einelti og mikilvægi heimavinnu. Þar sem að nokkuð marga nemendur vantaði á fundinn er stefnt að frekari umræðum á næsta fundi.