- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur í 10. bekk
29. sept. 2021
Á bekkjarfundi 10. bekkjar þann 29. september var eftirfarandi rætt:
Heimalestur. Rætt um stöðuna á heimalestri, fáir í hópnum sem lesa heima. Ákveðið að hefja óformlegt lestrarátak eftir bókasafnsferð nk. þriðjudag.
Vinaliðaverkefni. Rætt um vinaliðaverkefni, takmarkaður áhugi hjá nemendum á þátttöku.
Bekkjarkvöld. Stungið uppá því að halda bekkjarkvöld bráðlega. Nánar tekið fyrir síðar.
Skipt um sæti í stofunni.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is