- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Á bekkjarfundi 10. bekkjar þann 1. nóvember var eftirfarandi rætt:
Fyrirmyndar starfsmaður: er léttur í lund (hress), ekki truflandi fyrir nemendur, beitir jákvæðum aga, er með fjölbreytt og skemmtilegt nám, spjallar við nemendur og er kurteis.
Fyrirmyndar nemandi: er hjálpsamur, jákvæður, vinnusamur og skipulagður.
Nokkrir nemendur 10. bekkjar hafa áhuga á að gegna hlutverki tæknimanna á árshátíð.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is