Bekkjarfundur 10. bekkjar

 

Umgengni í matsal. Allir gera sitt besta í að bæta umgengi sína og minna aðra á að gera hið sama.

Fyrirhuguð háskólaferð á Hvanneyri og þátttaka í henni.

Heimalestur. Umsjónarkennari minnti á heimalestur og skráningu á lestrarmiða.

Hugmyndir að afþreyingum í frímínútum. Eftirfarandi hugmyndir komu upp:

  • Skellur (borðspil)
  • Viltu veðja (borðspil)
  • Monopoly (borðspil)
  • Borðtennis
  • Betri körfuboltavöll (með betra undirlagi)
  • Fleiri góða bolta, bæði körfubolta og fótbolta
  • Billjardborð

Rættum hreinlæti á salernum.

Umræður um hvað einkenni fyrirmyndarnemanda og fyrirmyndarkennara/starfsmann. Hver og einn ætlar að velta þessu fyrir sér fyrir næta bekkjarfund.