Bekkjarfundur 1. bekkjar

 Lesin var sagan um lata ungann sem lét mömmu sína gera allt fyrir sig. Umræður út frá bókinni um hversu mikilvægt það væri að hjálpast að heima og í skólanum og æfa sig í að gera sumt sjálfur eins og að taka til og klæða sig í og úr útifötum sjálfur.

Einnig var rætt um fótboltavöllinn og reglur í fótboltanum.