Bekkjarfundur 1. bekkjar

Bekkjarfundur hjá 1. Bekk  14. Janúar 

Unnum með bókina Stór skrímsli gráta ekki og lykilorðið sem er heimskur.

  • Umræður: Af hverju mega stór skrímsli ekki gráta? Mega fullorðnir ekki gráta? Allir tóku þátt og höfðu skoðanir umræðuefninu.

  • Geta allir verið góðir í öllu? 

  •  Er maður heimskur ef maður getur ekki gert allt á fullkominn hátt? Umræður um hæfileika hvers og eins. Allir eru góðir í einhverju og öll erum við einstök og sérstök.