- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Bekkjarfundur hjá 1. Bekk 14. Janúar
Unnum með bókina Stór skrímsli gráta ekki og lykilorðið sem er heimskur.
Umræður: Af hverju mega stór skrímsli ekki gráta? Mega fullorðnir ekki gráta? Allir tóku þátt og höfðu skoðanir umræðuefninu.
Geta allir verið góðir í öllu?
Er maður heimskur ef maður getur ekki gert allt á fullkominn hátt? Umræður um hæfileika hvers og eins. Allir eru góðir í einhverju og öll erum við einstök og sérstök.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is