Bekkjarfundur 1. bekkjar

Bekkjarfundur hjá 1. Bekk  7. Janúar 

 

Unnið með orðið þakklæti sem er lykilorðið okkar í bókinni Álfasaga um þakklæti.

  • Nemendur sögðu frá fyrir hvað þau væru þakklát. Þau voru ótrúlega dugleg og einlæg í sínum frásögnum. Allir tóku þátt.