Bekkjarfundur 1. bekkjar

 

Á bekkjarfundi hjá 1. bekk var rætt um eineltisáætlunina og farið yfir hvað einkennir góðan bekkjarfélaga og vin. Hvernig viljum við að aðrir komi fram við okkur?  Við ræddum líka um hvernig við ættum ekki að koma fram við félaga okkar.