- HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR
- Eyðublöð
- Nám & kennsla
- Nemendur og foreldrar
- STEFNUR OG ÁÆTLANIR
- Menntastefna Húnaþings vestra
- FRÆÐSLUEFNI
Byrjað var á að þakka nemendum fyrir hversu dugleg þau hafa verið að hjálpa hvert öðru undanfarna daga.
Allir hafa verið vinnusamir í tímum og gert sitt besta
Flestir hafa staðið sig vel í að vera snöggir inn úr frímínútum og úr íþróttahúsinu.
Rætt var um að bæta við sáttmálann út frá lykilorði vikunnar sem var Vinur. Gula reglan verður því: verum vinir.
Kirkjuvegi 1
Sími 455-2900 Frístund: 895-2915 |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455-2900 / grunnskoli@skoli.hunathing.is