Bekkjarfundur 1. bekkjar

 Fundur var haldinn  14. September.

Við ræddum um bekkjarsáttmála og til hvers við værum með sáttmála fyrir bekkina.

Allir voru sammála um að við þyrftum að hafa reglur (gera sáttmála) svo allir vissu hvernig maður ætti að haga sér í bekknum svo öllum gæti liðið vel í stofunni.

Byrjuðum á að velja 2 reglur í sáttmálann til að fara eftir.

  1. Við ætlum að hlusta á kennarann og hlýða honum

  2. Við ætlum ekki að skemma fyrir öðrum.

Lára Helga