Bekkjarfundur 1. bekkjar

Á bekkjarfundi ræddum við um nýafstaðna árshátíð. Hvernig krökkunum hefði liðið og hvað hefði verði skemmtilegt.

Við ræddum líka um hvað skipti miklu máli að vera kurteis hvort við annað og nota falleg orð þegar við tölum saman.

Við enduðum á æfingu í að hrósa hvert öðru og segja eitthvað fallegt sem gleður hjartað.